YouGlow

1:1 Alhliða Sérsniðin fjarþjálfun

1:1 Alhliða Sérsniðin fjarþjálfun

Hversu lengi ætlarðu að bíða með að verða sú persóna sem þér hefur alltaf langað til að vera?
1:1 Alhliða sérsniðin fjarþjálfun hjá You Glow Training sameinar æfingar, matarplan, næringaþjálfun, venjur og rútínu ásamt hugarfarsnámskeiði. Þú færð einstaka nálgun sem styður þig á öllum sviðum sem tryggir heilbrigðan lífsstíl, árangur og vellíðan sem endist. Þetta er ekki hefðbundin þjálfun, heldur fjárfesting í sjálfum þér sem endurspeglast í öllum þáttum lífsins og gerir þér kleift að verða sú persóna sem þér hefur alltaf langað til að vera. Hvert skref er mótað sérstaklega fyrir þig og fylgt eftir af faglegri leiðsögn sem tryggir að þér muni líða betur en nokkru sinni fyrr.

Hvað er innifalið?

Hvort sem þú ert algjör byrjandi eða vön að lyfta, þá færðu sérsniðið æfingaprógram sem hentar þér 100%. Þú ræður hversu oft í viku þú vilt lyfta og hvaða dagar henta þér best.
Þú færð æfingaprógram sem byggir á:
Þetta er plan sem tryggir stöðugleika, framfarir og vellíðan til lengri tíma
Matarplanið er sett upp eins og matseðill. Þú færð nokkrar hugmyndir fyrir morgunmat, hádegismat, millimál og kvöldmat. Allt með næringarríkum mat sem þér finnst góður. Þú færð matarplan sem byggir á:
Allt sett upp á einfaldan, bragðgóðan og raunhæfan hátt, svo þér líði sem best.
Þú borðar alla daga, og því er lykilatriði að skilja og vita hvernig næring virkar, en hversu vel skilur þú næringu? Þú færð aðgang að fræðsluefni sem kennir þér AF HVERJU og HVERNIG næring virkar, svo þú getir stýrt eigin árangri og vellíðan til framtíðar.
Þú færð fræðslu um:
Þetta er þekking sem skiptir öllu máli og fylgir þér alla ævi.
Hugarfarið er það sem skiptir mestu máli í að ná árangri. Þú getur ekki orðið besta útgáfan af þér ef þú ert ekki með rétta hugarfarið. Í rauninni er þetta mikilvægasti parturinn af þjálfuninni. Hugarfars námskeiðið er í myndbands formi og stuttar æfingar fylgja með. Við vinnum með:
Flestir líta þó framhjá því að styrkja hugafarið sitt og einmitt þess vegna ná ekki markmiðunum sínum og gefast upp. Maður kemst aldrei lengra en hugarfarið sitt.
Vikuleg check-ins tryggja að þú sért á réttri leið, líðir vel, fáir stuðning og aðlögun þegar þarf, sem gerir árangurinn stöðugan og varanlegan. Þú skilar inn stuttum spurningalista hvernig vikan gekk og færð feedback tillbaka. Í hverri viku:
Með þessu ertu aldrei ein í ferlinu, þú færð stöðugan stuðning og framfarir
Daily Habit Tracker gerir venjurnar sýnilegar, heldur þér ábyrgum og tryggir að litlu skrefin safnist saman í varanlegan árangur. Þú fylgist með:
Þú færð aðgang að appi þar sem öll þjálfunin fer fram og heldur utan um allt sem þú þarft á einum stað. Appið hefur marga gagnlega eiginleika eins og t.d:
Það er einfalt í notkun, alltaf við höndina og gerir þjálfunina bæði skemmtilega og þægilega.
Ég er með þér allan tímann – spurningar, pepp, leiðbeiningar, hvað sem er. Þú ert aldrei ein í þessu.
Auka innsýn, pepp, fræðsla og extra content sem er bara fyrir kúnna.
Þú færð 100% leiðsögn, stuðning og fræðslu — frá fyrsta degi til síðasta.

Verð (á mánuði)

Skráðu þig í dag og fáðu sérsniðna fjarþjálfun sem hjálpar þér að byggja upp styrk, sjálfstraust, heilbrigðar venjur og náðu árangri sem gefur þér meiri orku, betri líðan og raunverulegar breytingar sem endast.

1 mán

kr 39.900

3 mán

kr 34.900

6 mán

kr 29.900

Hvernig virkar þjálfunin?

Í upphafi þjálfunar tökum við símafund þar sem við förum yfir markmiðin þín, hversu oft þú vilt æfa í viku, hvað þú vilt fá út úr þjálfuninni, hvaða matur er í uppáhaldi hjá þér og fleira, sem tryggir að þú verðir sem ánægðust.
Út frá þessum fundi færð þú sérsniðið æfingaprógram sem hentar þér, ásamt sérsniðnu matarplani þar sem uppáhaldsréttirnir þínir eru aðlagaðir að markmiðum þínum – hvort sem það er að minnka fitu, byggja upp vöðvamassa eða ná öðrum markmiðum. Einnig færðu aðgang að appi þar sem öll þjálfunin fer fram og leiðir þig áfram.
Þegar allt hefur verið sett upp og sniðið að þér er þó alltaf hægt að breyta einhverju, ef þú ert ekki fullkomlega ánægð eða ef aðstæður og markmið breytast.
Þegar allt hefur verið sett upp og sniðið að þér er þó alltaf hægt að breyta einhverju, ef þú ert ekki fullkomlega ánægð eða ef aðstæður og markmið breytast.
Scroll to Top