STÖK ÆFINGAPRÓGRÖMM
Verð (á mánuði)
Skráðu þig í dag og lærðu að næra þig á þann hátt sem gefur þér
orku, árangur og vellíðan sem endist.
5 daga æfingaplan
Viltu fá skipulagt plan sem leiðir þig skref fyrir skref í átt að betra formi? 5 daga æfingaplan er
hannað til að gefa þér jafnvægi milli styrktar, þolþjálfunar og endurheimtar. Þú færð skýrt plan
sem tryggir að þú nýtir tímann þinn sem best og sért alltaf á réttri leið.
Hvað er innifalið
- 5 skipulagðar æfingar sem ná yfir alla vöðvahópa, skipt í push,pull, legs, upper, lower split.
- Styrktaræfingar sem byggja upp vöðva, móta líkama og rass
- Þolæfingar sem auka úthald og brenna fitu
- Core & mobility æfingar sem styrkja miðju og bæta hreyfanleika
- Skýrar leiðbeiningar sem gera þér kleift að fylgja prógramminu sjálfstætt
- Sveigjanlegt plan sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum
- Myndbönd af hverri æfingu og hvernig skal framkvæma þær rétt
Fyrir þau sem vilja:
- Skipulagt krefjandi æfingaprógram án þess að skuldbinda sig í námskeið
- Finna og sjá mun á styrk, orku, vellíðan og formi.
- Hafa einfalt, aðgengilegt og árangursdrifið plan sem þú getur fylgt sjálfstætt
4 daga æfingaplan
Viltu fá skipulagt plan sem leiðir þig skref fyrir skref í átt að betra formi? 4 daga æfingaplan er hannað til að gefa þér jafnvægi milli styrktar, þolþjálfunar og endurheimtar. Þú færð skýrt plan sem tryggir að þú nýtir tímann þinn sem best og sért alltaf á réttri leið.
Hvað er innifalið
- 4 skipulagðar æfingar sem ná yfir alla vöðvahópa skipt í upper/lower split
- Styrktaræfingar sem byggja upp vöðva, móta líkama og rass
- Þolæfingar sem auka úthald og brenna fitu
- Core & mobility æfingar sem styrkja miðju og bæta hreyfanleika
- Skýrar leiðbeiningar sem gera þér kleift að fylgja prógramminu sjálfstætt
- Sveigjanlegt plan sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum
- Myndbönd af hverri æfingu og hvernig skal framkvæma þær rétt
Fyrir þau sem vilja:
- Skipulagða rútínu með jafnvægi milli æfinga og hvíldar
- Sjá og finna mun á styrk, orku, vellíðan og formi
- Hafa einfalt, aðgengilegt og árangursdrifið plan sem þú getur fylgt sjálfstætt
3 daga æfingaplan
Viltu fá skipulagt plan sem leiðir þig skref fyrir skref í átt að betra formi? 3 daga æfingaplan er hannað til að gefa þér jafnvægi milli styrktar, þolþjálfunar og endurheimtar. Þú færð skýrt plan sem tryggir að þú nýtir tímann þinn sem best og sért alltaf á réttri leið
Hvað er innifalið
- 3 skipulagðar æfingar sem ná yfir alla vöðvahópa, skipt í þrjár full body æfingar
- Styrktaræfingar sem byggja upp vöðva, móta líkama og rass
- Þolæfingar sem auka úthald og brenna fitu
- Core & mobility æfingar sem styrkja miðju og bæta hreyfanleika
- Skýrar leiðbeiningar sem gera þér kleift að fylgja prógramminu sjálfstæt
- Sveigjanlegt plan sem hentar bæði byrjendum og lengra komnum
- Myndbönd af hverri æfingu og hvernig skal framkvæma þær rétt
Fyrir þau sem vilja:
- Æfingaprógram sem passar inn í annasaman lífsstíl.
- Finna og sjá mun á styrk, orku, vellíðan og formi.
- Hafa einfalt, aðgengilegt og árangursdrifið plan sem þú getur fylgt sjálfstætt